…það er alltaf ótrúlega gaman að finna nýja þætti til að horfa á og um daginn rakst ég á Farmhouse Fixer. Þáttstjórnandi er Jonathan Knight sem kannski sumar ykkar muna eftir úr New Kids on the Block, og hönnuðurinn Kirstina…
…sem birtist á vefsíðu þeirra 17.apríl – smella! Snædís umsjónarmaður Magasín skrifar: Ó þvílík dásemd. Það opnar svo sannarlega hugmyndaflæðið að kíkja í heimsókn til hennar Soffíu Daggar. Soffía hefur alltaf verið frumleg þegar að kemur að munum, húsgögnum og…
…það er auðvitað heill frumskógur til af þáttum og efni, en mig langar að breyta aðeins frá innanhús- og skreytingapælingum og mæla með nokkrum af mínum þáttum. Sumir gamlir, aðrir nýjir en allir uppáhalds! Þeir eiga það samt allir sameiginlegt…
…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…
…eru þættir sem mér finnst ótrúlega gaman að horfa á. Í honum sjáið þið hana Nicole Curtis, og hún eeeeeelskar að breyta og bjarga gömlum húsum. Mér finnst svo gaman að sjá hversu miklar pælingar eru á bakvið húsin hjá…
…eru skemmtilegir amerískir þættir. Í þeim eru hjónin Chip og Joanna Gaines að taka hús í gegn og gjörbreyta þeim og það er oft þrælflott útkoma sem verður út þessu. Þetta er auðvitað allt öðruvísi en við eigum að venjast…