Þáttaröð 5 – 3. þáttur! Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir verða sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…
…ég er búin að vera að leita mér að sófa í óóóratíma núna. Það er bara eitthvað mikið erfiðara fyrir mig að velja sófa handa sjálfri mér en fyrir aðra – hvað er nú það? 🙂 En einn af þeim…
…kom og fór í einum hvelli. Ég held í alvöru að þetta sé styðsti mánuður sem ég hef upplifað lengi, það var varla að maður tæki eftir honum. Kannski af því að vor og haust runnu saman í eitt og…
…í byrjun sumars fékk ég þessa gömlu góðu tilfinningu, að ég yrði að breyta aðeins til. Stundum held ég að ég geri þetta til þess að hafa meira gaman af því að þurrka af og þrífa. Það er leiðigjarnt að…
…er þá tekin við og ég er svo innilega tilbúin fyrir sumarið! Við vorum hérna heima allt seinasta sumar vegna framkvæmda og fórum því ekkert fjölskyldan saman, og af því leyti fannst mér ég missa svolítið af sumrinu. Ég held…
…ég er í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég er í samstarfi…
…vá hvað ég er ótrúlega þakklát fyrir birtuna sem er mætt á nýjan leik eftir veturinn. Það er eiginlega magnað að mér finnst eins og sólin hafi ekki skinið í desember eða janúar, sem er auðvitað ekki rétt, en þið…
…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er. Heitin eru sett:“í ár breyti ég um lífstíl”“í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér”eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er kannski…
…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…
…ég hef nú oft sýnt ykkur stofuna okkar, en við búum svo sem ekki í stóru húsi (rétt um 150fm) og það er því ekki neitt rými sem gæti verið sjónvarpsherbergi eða neitt slíkt hjá okkur. Við þurfum því að…