Tag: Skreytingar

Brúðkaup Vilmu og Guðbjarts…

…í ágúst var haldið dásamlegt brúðkaup í Kjós þar sem elsku Vilma, vinkona mín, giftist loks honum Guðbjarti sínum. Veislan var haldin í félagsheimilinu Dreng og eftir greinilega gríðalega miklar samningaviðræður við veðurguðina þá fengu þau hjónin besta veður sumarsins…

Litlar vorskreytingar…

…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…

Nokkrar skreytingar…

…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…

Hýasintuskreyting og krans – myndbönd…

…á gerði í gær nokkur myndbönd fyrir Instagram þar sem ég sýndi einfaldar skreytingar sem ættu að vera að allra færi. Þetta er eitthvað sem er auðveld að breyta eftir smekk og aðlaga þannig að þetta sé pörfektó fyrir þig…

Fermingarboð…

…loks kom að því að elsku dóttir okkar var fermd. Eftir langa bið en upprunalegi fermingardagurinn átti að vera í lok mars… Fermingardagurinn var því 30.ágúst, en engin varð veislan sökum aðstæðna í þjóðfélaginu en við vorum með opið hús…