…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂 En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu. En þið njótið þá góðs af, og ég næ…
…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu. Þið hafið svo mikið verið að spyrja mig út hvar ég fæ hlutina í þetta, og hvað ég sé að nota – þannig að mér fannst þetta…
…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar. Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…
…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …
…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri. Það var bara ósköp indælt. Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…
…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár. Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…
…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur. Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð. Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…
…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…
…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar. Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið. En ég fór í Rúmfatalagerinn…
…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…