…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…
…helgar og blóm í vasa eru hið fullkomna kombó. Sér í lagi þegar við erum að díla við “vor” eins og núna, þar sem allt er mikið seinna en vanalega að fara í gang og gróðurinn ekki farin að taka…