…ótrúlega merkilegt hversu dýrmætir sólargeislarnir eru að vetri loknum. Ég er enn að njóta þess að stara á hvern og einn þeirra þeir birtast og sérstaklega þegar þeir dansa á veggjunum hérna heima, það er uppáhalds… …það verður líka allt…
…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…
…ég hef áður sagt ykkur frá fallega páskaskrautinu frá Lene Bjerre sem að fæst í Húsgagnahöllinni. En eins og mér verður títt um rætt þá var það ekki fyrr en þetta kom fyrir augu mín að ég fann páskaskraut sem…
…eða sem sé ég vona að þið hafið átt gleðilega og notalega páska. Þetta er nú alltaf dulítið dásamlegir hátíðisdagar, vorið á næsta leyti og alls ekki stíf dagskrá eins og tengist jólunum. Svo er mikið af súkkulaði – þetta…
…þá erum við bara rétt um viku frá páskum og því kjörið að fjalla um þá. Ég er með svo mikið af fallegum myndum af dásamlegu Lene Bjerre páskavörunum sem fást í Húsgagnahöllinni, og það sem meira er þá eru…
…allir þessir löngu björtu dagar sem við erum að upplifa hérna á höfuðborgarsvæðinu eru alveg að bjarga mér þessa dagana. Það er nú bara þannig að eftir langan og dimman vetur (sem er víst alls ekki búin víðs vegar um…
…ég var búin að minnast á það um daginn að páskav-rurnar eru komnar í Húsgagnahöllina og eins og alltaf, þá eru þetta dásamlegu vörunar frá Lene Bjerre sem eru orðnar í miklu uppáhaldi hjá mér… …en þetta eru svo einstaklega…
…ég var svo heppin að fá senda gjöf um seinustu helgi frá elsku stelpunum í Búðin Decor. En þetta er bæði verslun á netinu og svo er búðin sjálf staðsett í Askalind 4 í Kópavogi. Ég verð að nota tækifærið…
…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…
…eins og þið urðuð kannski vör við á fimmtudaginn, þá var ég í aukablaði Fréttablaðsins með páskaborð. Það er nú alltaf gaman þegar maður er beðin um að gera svona og ég fann vorið í borðinu mínu. Smellið hér til…