…í byrjun sumars fékk ég þessa gömlu góðu tilfinningu, að ég yrði að breyta aðeins til. Stundum held ég að ég geri þetta til þess að hafa meira gaman af því að þurrka af og þrífa. Það er leiðigjarnt að…
…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…
…heyrðu þetta er nú búið að taka óþarflega langan tíma. Eins gott að standa við gefin orð og setja inn póstinn um hvaðan hlutirnir eru í herbergi litla mannsins, sem er auðvitað alls ekkert lítill lengur og bara gaur. 11…
…loksins fórum við í það að breyta strákaherberginu. En syninum dreymdi um að láta uppfæra herbergið svona örlítið fyrir sig, að gera það aðeins svona meira unglings, enda að verða 11 ára. Hér er póstur með fyrri breytingunni – smella!…