Tag: Joanna Gaines

Innlit í Magnolia, TX…

…það voru teknar ansi margar myndir í þessari ferð okkar í Magnolia, eða sko ferðum- því auðvitað fór ég töluvert oftar en einu sinni á þessum þremur dögum. En ég sá það að ég varð að brjóta póstana niður í…

Bráðum roadtrip um USA…

…er núna á dagskrá hjá okkur hjónunum ásamt einkasyninum. Við erum að fljúga til Raleigh í Norður Karólínu og ætlum síðan að eyða 11 dögum í að keyra og skoða og borða og bara almennt hafa gaman. Upphaflega planið okkar…

Innblástur…

…ég var að vafra um á netinu, rétt eins og svo oft áður, og fór inn á heimasíðuna hjá Target til þess að skoða nýju Hearth and Hand-línuna frá Joanna Gaines og Magnolia. En þar sem jólin eru búin, þá…

Einfaldari breytingar…

…við vitum flest að Joanna Gaines frá Fixer Upper/Magnolia er fær um að breyta hreysi í höll án mikilla vandræða. Hún er búin að vera að sýna frá því nýlega hvernig hún gerði svona mini-breytingar á nokkrum rýmum. Sem sé…

Kastalinn IIII…

…klárum yfirferðina um kastalann hennar Joanna Gaines með myndum úr svefnherbergjunum og baðherbergjum. En eins og áður hefur verið sagt þá er þetta alveg afskaplega fallegu og stíll fær að halda sér mjög trúr húsinu og þeim tíma sem það…

Kastalinn III…

…við höldum áfram að skoða kastalann hjá Joanna og Chip, og í þetta sinn er það þvottahúsið, stofa og borðstofa, ásamt sólskála. Við byrjum á sérlega drungalegri fyrirmynd af þvottahúsrýminu… …en eftirmyndin er hreint dásamleg. Þvílíkt sem þetta er nú…

Kastalinn II…

…við höldum áfram að skoða kastalann hjá Joanna og Chip, og í þetta sinn er það eldhúsið. Þvílíkt eldhús!!! Svo af því að það er ekki nóg, þá er að sjálfsögðu “Butler´s pantry” sem er fallegra en allt… …hér sjáið…

Kastalinn I…

…það breytist víst seint hversu hrifin ég er af því sem Joanna Gaines er að gera. Nýjasta verkefnið hennar sem varð að heilli þáttaröð er Kastalinn – Fixer Upper: The Castle. Um er að ræða hús í Waco í Texas…

Magnolia jól 2021…

…ég get nú ekki látið desember koma og fara án þess að deila með ykkur myndum af jólunum hjá Magnolia.com og Joanna Gaines, það er bara orðið föst hefð fyrir því. Það er einhver nostalgía og einfaldleiki í þessu öllu…

Innblástur frá Joanna Gaines – aftur…

…mér finnst alltaf gaman að deila með ykkur rýmunum sem hún Joanna Gaines er að gera í nýju Fixer Upper þáttunum, og eftir að Magnolia lokaði fyrir Evrópu (nema þið séuð með VPN) þá veit ég að margir eiga erfiðara…