Tag: Innpökkun

Stóri innpökkunarpósturinn…

…er mættur hér galvaskur að vanda! Þetta er orðin hefð hérna á blogginu og alltaf vel tekið, þannig að ég held bara áfram ótrauð. Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír,…

Stóri pakkapósturinn…

…undanfarin ár hef ég alltaf gert innpökkunarpóst og það er víst ekki seinna vænna en að drífa í svoleiðis fyrir ykkur.  Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír, skraut og efni…

Allir fá þá eitthvað fallegt…

…í það minnsta kerti og spil.  Nú og ef þú ert ekki sátt/ur við svoleiðis gersemar, þá ertu vonandi ánægð/ur með innpökkunina 😉 Á morgun, laugardag – á milli kl 12-14 – þá verð ég í Rúmfatalagerinum á Smáratorgi, og…

Pakkapóstur #2…

…kemur hér loksins inn! Það er meira hvað þessi desember líður alltaf hratt og æðir framúr manni án þess að maður fái við nokkru ráðið… …pappírinn og flest allt er frá Rúmfatalagerinum á Korputorgi, eins og tekið var fram í…

Pakkapóstur #1…

…ég fór í Rúmfó á Korpunni, þar sem ég þarf fljótlega að fara að greiða leigu, í erindagjörðum – alls óskyldum innpökkun. Hins vegar endaði ég með alls konar innpökkunnargóss og hélt því heim á leið til þess að pota…

Pakkaflóðið…

…er nú alltaf sér kapituli úf af fyrir sig. Þessi prúða mynd af jólatré, sem hér sést, með pakkana alla í stíl – eða svo gott sem, er einungis svona vegna þess að þetta er bara pakkarnir frá okkur. En…