Tag: Innlit

Innlit…

…ég hef deilt svo mörgum fallegum innlitum með ykkur. Hér kemur eitt slíkt, nema hvað að þetta er ekki “alvöru”. Þetta innlit er búið til með gervigreindinni, sem er orðin í raun svo ótrúlega raunveruleg að það er smá “skerí”.…

Neutral fegurð…

…enn og aftur, fallegt innlit sem fyllir mig innblæstri. Hér er algjörlega neutral litapalletta sem sýnir það enn og aftur, það getur verið svo hlýlegt og fallegt að nota bara mismunandi hlutlausa liti til að útbúa fallegt heimili… …eins og…

Heillandi innlit…

…úfff ég fann svo fallegt innlit á netinu. Hús í Kaliforníu í spænskum stíl. Svo fjarri íslenskum veruleika og því enn meira heillandi á köldum janúarmorgni. 1929 Hobart in Los Feliz… …hugsa sér að sitja bara þarna úti á hverjum…

Innlit…

…í innliti dagsins er fjölskylda sem keypti tóma kapellu frá 1889 – gerði hana að heimili sínu. Við erum í Dombäck, þorpi nokkrum kílómetrum norður af Örnsköldsvik. Í þessari gömlu kapellu hafa Lotta og Mathias Edlund skapað hlýlegt heimili ásamt…

Innlit í Maisons du Monde…

…en búðin er staðsett í m.a. í Alicante, en er líka í Frakklandi og á fleiri stöðum.  Þetta er ein af uppáhalds búðunum mínum, svo ótrúlega margt fallegt í henni.Maisons du Monde á netinu… …en búðirnar eru alveg einstaklega fallegar…

Innlit í yndislegt heimili…

…dásamlegt innlit af síðunni Homes to Love frá Ástralíu. Maddy Evenett er innanhúshönnuður og stílisti sem er fædd í Bretlandi en býr nú í Redhead. Húsið er frá 1950 og var í hennar augum alveg fullkomlega ófullkomið og hún sá tækifæri…

Ævintýraleg litaveisla…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur ótrúlega litríku og ævintýralegu innliti. En það er alltaf svo skemmtilegt þegar að fólk nýtur þess að “leika sér” heima hjá sér…

Umbreyting á gömlu húsi…

…ótrúlega gaman að sjá þegar að gömlum húsum er umbreytt af alúð og þau færð í nýtt horf og fá bara nýtt líf. En hér er hús í viktoríustíl í Ástralíu sem fær heldur betur andlitslyftingu. Það er líka merkilegt…

Heillandi heimur…

…áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Angelica Swanström býr í björtu og fallegu einbýlishúsi fyrir utan Södertälje. Hún heillaðist af húsinu vegna þess að fjölskyldan hennar býr í næsta nágreni og þau hafa lagt mikla alúð í að breyta húsinu og gera það…

AD heimsóknir…

Ég hef alveg ótrúlega gaman að því að horfa á innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og hér er eitt af nýjustu… Heima hjá henni Emmu Roberts, leikkonu, kom mér á svo skemmtilega á óvart. Það er ótrúlega persónulegt og…