Tag: Innblástur

Fullkominn innblástur…

…ég held ég verði bara að flytja erlendis, því hér á þessum myndum er allt saman eins fagurt og hægt er að hugsa sér. Ofsalega mikið af fallegum bogadregnum línum í gluggum og hurðum, þannig að þessi póstur er fullur…

Heillandi innlit…

…úfff ég fann svo fallegt innlit á netinu. Hús í Kaliforníu í spænskum stíl. Svo fjarri íslenskum veruleika og því enn meira heillandi á köldum janúarmorgni. 1929 Hobart in Los Feliz… …hugsa sér að sitja bara þarna úti á hverjum…

Hugmyndir að veggpanilum…

…ég var að skoða alls konar hugmyndir sem viðkoma viðarpanilum, svona hljóðvistarplötum sem fást t.d. í Bauhaus og víðar. Það eru margir sem hafa sett þær á heila veggi, bæði í svefnherbergjum og í sjónvarpsrýmum. En hér koma nokkra hugmyndir…

Jólin hjá Joanna Gaines…

…eða öllu heldur hjá Magnolia versluninni hennar. Þetta er ótrúlega fallegt – en mjög svo einfalt og hefðbundið, í raun svo fallega “gamaldags”, mikið af þessu gæti maður jafnvel útbúið sjálfur. Dásamlegt ♥ Það þarf ekki mikið til þess að…

Innblástur – jól…

…samansafn af myndum sem ég var með í möppu hér í tölvunni, sem eiga það allar sameiginlegt að sýna svona rustic, jarðtónajól – sem mér þykja svo falleg ♥♥ …einfaldleikinn, samansafn af kertaglösum og litlir kertastjakar festir beint á bakkann……

Textaverkin hans Bubba III…

…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…

Pottery Barn innblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum. Þó er ágætt að setja smá viðvörun um að nokkrar myndir hérna minna okkur á komandi árstíð, sem…

Innblástur…

…ég var að vafra um á netinu, rétt eins og svo oft áður, og fór inn á heimasíðuna hjá Target til þess að skoða nýju Hearth and Hand-línuna frá Joanna Gaines og Magnolia. En þar sem jólin eru búin, þá…

Textaverkin hans Bubba II…

…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér. Annað innlit, en mjög svo ólíkt því seinasta sem ég sýndi ykkur – sjá hér! Þetta er heima…