…margumbeðinn póstur er hér loks kominn á síðuna. En eins og alltaf þá er mikið spurt um hvaðan hlutirnir eru í íbúðinni sem ég setti inn í seinasta pósti. Ég ætla að fara yfir þetta, rými fyrir rými og svo…
Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast – Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…
…ég var svo ánægð með myndirnar sem ég sá frá Remax af íbúð 202 og ákvað að deila þeim með ykkur hérna. En hann Guðlaugur J. Guðlaugsson fasteignasali er einmitt með opið hús í dag á báðum íbúðunum: Skógarbraut 925,…
…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…
…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…