Tag: Hjónaherbergi

Dýnan okkar – Elegance…

…þegar við breyttum svefnherberginu okkar 2018 þá fengum við okkur loksins nýtt langþráð rúm og dýnu. Rúmgaflinn og botninn var frá RB Rúm en dýnan sjálf er frá Dorma //samstarf. Ástæða þess að við keyptum þetta í sitthvoru lagi var…

Kózýheit í svefnherbergi…

…það er alveg afskaplega mikið af nýju og fallegu í búðunum núna, þannig að það var nú ekki vandamál að horfa í kringum sig og láta glepjast… …en í þetta sinn þá lá leið mín nánast beina leið í sængurverin…

Sumarblóm…

…í mínum huga er það eins með hjónaherbergin og önnur rými í húsinu. Það er alveg möst að hreyfa til hlutina og breyta aðeins til – það kemur bara ákveðinni orku á hreyfingu inni í rýminu og það veldur því…

Kózýheit par exelanz…

…við erum að detta í haustgírinn. Skólinn nálgast óðfluga og þá fer maður einhvern vegin að gera sig reddý fyrir meiri kózýfíling. Það er búið að fara í taugarnar á mér í þó nokkurn tíma hversu þunnar dúnsængurnar okkar voru…

Smá svona kózýfílingur…

…ég elska að gera litla og huggulegar breytingar á milli árstíða. Þær þurfa ekki að vera neitt stórvægilegar, en það er alltaf gaman að taka hlutina og hreyfa þá örlítið til og finna þeim nýjan stað. Koma hreyfingu á heimilið…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Litlu jólin…

…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…

Inn á við…

…það er varla að maður sé búin að mega vera að því að eyða nokkrum tíma innanhúss undanfarna daga, þvílíkur og annar eins lúxus sem búið er að bjóða upp á… …en ég vildi bara svona að gamni sýna ykkur…

Hjónaherbergið…

…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…

Allt um rúmið okkar…

…eins og ég lofaði þá er hér allt um blessað rúmið. Ég sagði ykkur frá því að ég var í rúmpælingum, í lengri tíma.  Við erum búin að búa í 19 ár og þann tíma erum við búin að vera…