…núna tek ég þér höndum tveim. Það er víst ekki hægt að reka hausinn endalaust í sandinn og ýta þessari staðreynd frá sér, því staðan er einfaldlega haustið er komið! Ég ákvað því að fara á stúfana og redda mér…
…ég er búin að vera að koma mér í haustgírinn af miklum móð hérna heima. Er búin að vera að endurraða og í raun bara njóta þess að koma mér inn í þennan árstíma. Ég held að það sé almennt…
…ég get bara ekki hætt að “hausta” hérna heima. Enda skólinn að byrja í næstu viku og kannski bara einhver rútína að fara að færast yfir okkur. Þannig að mig langaði að sýna ykkur aðeins betur suma hlutina frá því…
…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…
…ég elska að gera litla og huggulegar breytingar á milli árstíða. Þær þurfa ekki að vera neitt stórvægilegar, en það er alltaf gaman að taka hlutina og hreyfa þá örlítið til og finna þeim nýjan stað. Koma hreyfingu á heimilið…
…það er algjörlega hluti af haustinu hjá mér að fá mér nokkrar Erikur og annað haustlyng til þess að skreyta með, bæði innanhús og utan. Þetta er hið fullkomna mipstig á milli sumars og svo vetrar- og jólaskreytinga.Þannig að ég…
…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem…
…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem…
…ég lofaði að sýna ykkur haustgreinar sem ég fann í Byko, svona ekta fallegt inn í haustið. Fyrstur var það þessi kertastjaki, en mér þykir hann alveg sérlega fallegur. Það eru líka svo skemmtilegir þessir hringir sem maður getur síðan…
…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…