…að fá draumaplanið okkar, og í raun bara gjörbreyta allri ásýnd hússins var hellings ferli. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til…
…vá hvað ég er nú til í þetta! Mér finnst einhvern vegin eins og þetta sé búið að vera lengsti og kaldasti vetur í manna minnum og er búin að vera að bíða eftir því að sjá glitta í fagurgrænt…
….þegar ég setti inn póstinn með útihúsgögnunum núna um daginn þá voru svo ótrúlega margar ykkar sem höfðu orð á því að þið þyrftuð hjálp við að innrétta/skreyta á minni svölum. Þannig að mig langar að nefna nokkra hluti sem…
…þetta er nú búið að vera meira ferlið. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til við stóðum á nýju plani með…
….áfram örkum við veginn og þetta er seinasti pósturinn þar til lokaútkoman kemur í næsta pósti. Húrra – það er alveg að koma að þessu! …eitt af því sem ég hvað hrifnust af og búin að bíða svo spennt eftir…
…jæja, þetta eru nú meiri póstarnir og samt er ég bara að setja inn lítinn hluta af myndunum. Þetta tekur líka mikið minni tíma heldur en þetta tók í rauntíma, þannig að þið hafið bara þolinmæði með mér. En sjáið…
…hvert vorum við komin?Það var verið að rífa upp allan gróður sem átti að fara og búið að skipta um lagnir fyrir utan eldhúsgluggann. Snilld! En við erum bara rétt að byrja! Þið getið lesið ykkur til um framkvæmdirnar hér…
Við erum búin að vera að vinna með Gulla og snillingunum sem starfa fyrir hann í Gullregni hérna fyrir utan hjá okkur. Þannig að þegar ég sá nýjustu myndirnar sem þeir deildu inn á samfélagsmiðla þá stóðst ég ekki mátið…
…eins og ákveðið var, og ég sagði ykkur frá fyrr í vor, þá hófust framkvæmdir hérna fyrir utan með trukki og dýfu í byrjun júlí. En við erum að láta helluleggja, og endurhanna, allt plássið hérna fyrir framan hús og…
…framhald frá seinasta pósti – smella hér, þar sem við fórum yfir það hvers vegna það er komin tími á að breyta og bæta hérna fyrir utan. Ég er alveg ótrúlega ánægð með það að við erum að ná að…