Tag: Fyrir/eftir

Einstök börn…

…ég hef verið heppin að fá að leggja yndislegum málefnum lið síðan ég fór af stað með þættina mína. Nú var ég reyndar ekki í þáttagerð, en var að gera skrifstofuna hjá Einstökum börnum og hún Eva Laufey var svo…

Bekkur – DIY…

…í Rúmfó fæst bekkur sem ber heitið Bramming. Ég verð að viðurkenna að mér þykir áferðin/útlit hans ekki neitt sérstakt augnayndi eins og hann er, en hins vegar þykir mér hann mjög flottur í laginu. Massífur, klassískur viðarbekkur – það…

Íbúð 202 – hvað er hvaðan…

…ég var svo ánægð með myndirnar sem ég sá frá Remax af íbúð 202 og ákvað að deila þeim með ykkur hérna. En hann Guðlaugur J. Guðlaugsson fasteignasali er einmitt með opið hús í dag á báðum íbúðunum: Skógarbraut 925,…

Verði ljós…

…enn og aftur og meira til. Það er ekki hægt að neita því ég er að gera það sem ég elska mest, og það sem mér finnst skemmtilegast. Í þetta sinn var ég reyndar að hjálpa þeim sem standa mér…

Fataskápur – fyrir og eftir…

…þegar við vorum að taka svefnherbergið okkar í gegn, sjá hér og hér, þá “leyfði” ég fataskápnum okkar alltaf að fara meira og meira í taugarnar á mér.  Skápurinn var keyptur þegar að við fluttum hingað inn 2008, og var…

Forsmekkur að hjónaherbergi…

…eins og þið vitið, eflaust vel flest, þá er allt búið að snúast um að breyta hjónaherberginu okkar.  Breytingar sem farið var út í þar sem dýnan okkar var lööööngu komin fram fyrir síðasta söludag, en þá notaði ykkar kona…

Vertu velkominn heim…

…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér.  Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…

Bílskúrshurð…

…í haust sýndi ég ykkur frá því þegar við skiptum út útihurðinni hjá okkur (smella hér). En við pöntuðum ekki bara útihurð á þessum tíma, heldur pöntuðum við okkur líka bílskúrshurð í Byko (ég vil taka það fram að hurðarnar…

Ég elsk´ann…

…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta.  Þið eruð farnar að þekkja ferlið.  Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin.  Elska franskar, en…