…í janúar sagði ég ykkur frá væntanlegu ferðalagi okkar hjóna, ásamt einkasyninum um nokkur fylki í Bandríkjunum. En þetta var búið að standa lengi til og þó nokkuð síðan að við pöntuðum þessa flugmiða. Við flugum með Icelandair til Raleigh…
…er núna á dagskrá hjá okkur hjónunum ásamt einkasyninum. Við erum að fljúga til Raleigh í Norður Karólínu og ætlum síðan að eyða 11 dögum í að keyra og skoða og borða og bara almennt hafa gaman. Upphaflega planið okkar…
…eða voru jólin okkar! Ætla að fara hér hratt yfir seinustu tvær vikur með ykkur!Fyrst langar mig samt að segja að ég vona að þið hafið átt yndisleg jól, og eigið áfram góða jóladaga framundan ♥ Jólatréð kom upp um…
…hefur verið eitthvað einstaklega fallegt núna í ár. Eða þá að ég er bara dramatísk og meyr og finnst allt verða fallegra og fallegra með árunum. Sennilegast bara blanda af báðu!Mér þykir líka alltaf sérlega fallegt að koma með “haustið”…
…einn af þeim stöðum sem ég elska hvað mest að heimsækja í Spánarferðum er Guadalest. En þetta litla fjallaþorp með kastalanum er svo einstaklega fallegt og sjarmerandi að það er alveg einstakt. Guadalest, eða El Castell de Guadalest, er fallegt…
…í byrjun júní fórum við í sumarfrí til Spánar og nutum þess að vera í sólinni í rúmar 2 vikur. Þetta var reyndar alveg sérlega langþráð frí þar sem það voru rúm 2 ár síðan við fórum seinast í frí,…
…það er alveg hreint ótrúlegt að hugsa til þess að ég er búin að vera að skrifa hérna inn síðan 2011, það er ekkert smá langur tími. En þið sem hafið verið hér sem lengst, munið eflaust eftir strákunum okkar…
…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…
…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…
…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…