Tag: Fjölskyldan

Haustið…

…hefur verið eitthvað einstaklega fallegt núna í ár. Eða þá að ég er bara dramatísk og meyr og finnst allt verða fallegra og fallegra með árunum. Sennilegast bara blanda af báðu!Mér þykir líka alltaf sérlega fallegt að koma með “haustið”…

Guadalest og Altea 2024…

…einn af þeim stöðum sem ég elska hvað mest að heimsækja í Spánarferðum er Guadalest. En þetta litla fjallaþorp með kastalanum er svo einstaklega fallegt og sjarmerandi að það er alveg einstakt. Guadalest, eða El Castell de Guadalest, er fallegt…

Spánn 2024 I…

…í byrjun júní fórum við í sumarfrí til Spánar og nutum þess að vera í sólinni í rúmar 2 vikur. Þetta var reyndar alveg sérlega langþráð frí þar sem það voru rúm 2 ár síðan við fórum seinast í frí,…

Halló heimur…

…það er alveg hreint ótrúlegt að hugsa til þess að ég er búin að vera að skrifa hérna inn síðan 2011, það er ekkert smá langur tími. En þið sem hafið verið hér sem lengst, munið eflaust eftir strákunum okkar…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Nýtt ár – 2023…

…við tókum á móti nýju ári hérna heima hjá okkur, ásamt góðum vinum. Þannig að mér fannst bara kjörið að hefja nýja árið með myndum af áramótaborðinu. Borðinn sem hangir í glugganum fékkst í Nettó, og var líka til silfraður……

Eyðibýlarúntur…

…það er alltaf gaman að taka smá bíltúra og skoða eitthvað spennandi, sérstaklega kannski það sem er spennandi fyrir 12 ára gaura sem enn nenna í bíltúr með mömmu sinni og pabba. Einn laugardaginn ákváðum við að rúlla suður með…

Höfn í Hornafirði…

…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…