Tag: Fjölskylda

Ferming sonarins…

…um seinustu helgi fermdist elsku sonurinn og því var fagnað með veislu og tilheyrandi lúðraþyti. Þetta var bæði fyrsta, og seinasta, fermingarveislan sem við höldum. Því fermingarárið hjá dótturinni var 2020 og þá geisaði Covid með tilheyrandi látum og samkomubanni.…

Edinborg…

…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…

Fallegur febrúar…

…þá er þessum blessaða febrúar að ljúka, ef alls konar mismunandi veðurfar og vesen sem því fylgdi. En í stað þess að horfa á appelsínugular viðvaranir þá langar mig að horfa á nokkra jákvæða punkta… …eins og hversu dásamlega fallegt…

Kanarí – sumarfrí pt2…

…er ekki ágætt í öllu þessu hausti að horfa um öxl á sumar og sól á Kanarí.Fyrri pósturinn er hér – smella! ..en það sem er mest dásamlegt við svona sumarfrí er þessi samvera, að vera laus við hversdagsleikan sem…

Áfram með smjörið pt.4…

…burtu var haldið frá Tálknafirði og áfram… …rákumst á ísbílinn á leiðinni og það kunnu allir vel að meta það… …og það er bara alls staðar fallegt um að litast þarna… …stórbrotin náttúra í öllum sínum fjölbreytileika… …og stoppað hjá…