…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…
…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…
…um seinustu helgi fermdist elsku sonurinn og því var fagnað með veislu og tilheyrandi lúðraþyti. Þetta var bæði fyrsta, og seinasta, fermingarveislan sem við höldum. Því fermingarárið hjá dótturinni var 2020 og þá geisaði Covid með tilheyrandi látum og samkomubanni.…
…í fyrra aðstoðaði ég yndislega vinkonu mína við að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Veislan var haldin í sal á Eiðistorgi og það var svo dásamlega fallegt veður og útsýnið eftir því, þannig að mér fannst kjörið að deila með…
…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…
…nú er fermingaraldan á leiðinni yfir landann og því mikið af pælingum um fermingargjafir og allt sem þessu tengist. Ég var í Rúmfó á Bíldshöfðanum og setti upp svona smá svefnherbergi á pallinum þar. Pælingin var svoldið að þetta gæti…
…þegar að ungar dömur eru með helling af hári, þá þarf að reyna að finna og ákveða greiðslu. Mín hafði ansi sterka skoðun á þessu og vildi hafa einhverja fléttu og krullur – fyrst er það prufugreiðslan… ….ég var reyndar…
…loks kom að því að elsku dóttir okkar var fermd. Eftir langa bið en upprunalegi fermingardagurinn átti að vera í lok mars… Fermingardagurinn var því 30.ágúst, en engin varð veislan sökum aðstæðna í þjóðfélaginu en við vorum með opið hús…
…en eins og þið kannski munið þá átti dóttirin að fermast í mars síðastliðinum, en sökum Covid og alls sem því fylgdi, þá frestaðist það fram í ágúst. Ég er enn ekki kominn í neinn gír fyrir þessa blessaða ágúst…
…við mæðgur fórum í smá viðtal og myndatöku fyrir Fréttablaðið, áður en fermingum var frestað, og þið getið skoðað það með því að smella hér! Blómaskreytirinn Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur verið ótal mörgum innblástur fyrir flottar fermingarveislur. Nú fermir hún…