Tag: Ferðir

Munchen II…

…seinasti heili dagurinn okkar í Munchen og við vorum hreinlega ekki með neitt ákveðið á plani. Ég stakk upp á að fara í BMW safnið fyrir bóndann en hann var ekki spenntur fyrir því, og þá var höll sem ég…

Munchen I…

…í febrúar komu í sölu miðar á tónleika hjá Adele sem áttu að fara fram í Munchen í Þýskalandi. Mig hefur dreymt um að sjá hana í ansi mörg ár og því varð af að ég keypti tvo miða, sem…

Bíltúr…

…þetta blessaða blauta sumar sem við höfum verið að upplifa. Það hefur gert það að verkum að við höfum gert mun minna en áætlanir stóðu til um, en svona er þetta stundum. Svo kom birtist sólinn núna um daginn, reyndar…

Markaðir á Spáni…

…þegar ég fer erlendis þá elska ég að finna antíkmarkaði og slíkt og ráfa um. Það er bara svo ótrúlega skemmtilegt að fara í svona fjársjóðsleitir. Hægt er að gera leit á netinu og finna slíka, en enn auðveldari leið…

Guadalest og Altea 2024…

…einn af þeim stöðum sem ég elska hvað mest að heimsækja í Spánarferðum er Guadalest. En þetta litla fjallaþorp með kastalanum er svo einstaklega fallegt og sjarmerandi að það er alveg einstakt. Guadalest, eða El Castell de Guadalest, er fallegt…

Spánn 2024 I…

…í byrjun júní fórum við í sumarfrí til Spánar og nutum þess að vera í sólinni í rúmar 2 vikur. Þetta var reyndar alveg sérlega langþráð frí þar sem það voru rúm 2 ár síðan við fórum seinast í frí,…

Hótel Grímsborgir..

…við vorum svo heppin núna um helgina að fá dásamlegt boð um gistingu og kvöldverð á hinum gullfallega Hótel Grímsborgum. En þetta var yndislegt að komast aðeins svona í burtu með góðum vinum og njóta þess að vera í þessu…

Svíþjóð I…

…seinni hluta maí brugðum við undir okkur betri fætinum og heimsóttum Svíþjóð í nokkra daga. Ferðin var jólagjöf til tengdaforeldranna frá börnunum þeirra, en tengdamamma var einmitt í skóla í bæ sem heitir Sigtuna hérna fyrir örfáum árum (áratugum) síðan.…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar á…

Vínstofa Friðheima…

…þessi júlí er að leika við okkur, veðurlega séð loksins! Við skelltum okkur því í dagsferð austur og vorum með hugann við að kíkja á Friðheima… …en það er alltaf jafn gaman að koma við hjá Knúti og Helenu og…