Tag: Ferðalög

Roadtrip USA…

…í janúar sagði ég ykkur frá væntanlegu ferðalagi okkar hjóna, ásamt einkasyninum um nokkur fylki í Bandríkjunum. En þetta var búið að standa lengi til og þó nokkuð síðan að við pöntuðum þessa flugmiða. Við flugum með Icelandair til Raleigh…

Mamma Mia! The party…

…stundum eru svona skyndiákvarðanir bara bestar. Stökkva af stað og sjá hvað gerist!Ein af mínum bestu konum var að fara með hóp af vinkonum sínum til London og þrátt fyrir að hafa verið boðið að koma með, þá þráaðist ég…

Munchen II…

…seinasti heili dagurinn okkar í Munchen og við vorum hreinlega ekki með neitt ákveðið á plani. Ég stakk upp á að fara í BMW safnið fyrir bóndann en hann var ekki spenntur fyrir því, og þá var höll sem ég…

Munchen I…

…í febrúar komu í sölu miðar á tónleika hjá Adele sem áttu að fara fram í Munchen í Þýskalandi. Mig hefur dreymt um að sjá hana í ansi mörg ár og því varð af að ég keypti tvo miða, sem…

Markaðir á Spáni…

…þegar ég fer erlendis þá elska ég að finna antíkmarkaði og slíkt og ráfa um. Það er bara svo ótrúlega skemmtilegt að fara í svona fjársjóðsleitir. Hægt er að gera leit á netinu og finna slíka, en enn auðveldari leið…

Svíþjóð I…

…seinni hluta maí brugðum við undir okkur betri fætinum og heimsóttum Svíþjóð í nokkra daga. Ferðin var jólagjöf til tengdaforeldranna frá börnunum þeirra, en tengdamamma var einmitt í skóla í bæ sem heitir Sigtuna hérna fyrir örfáum árum (áratugum) síðan.…

Edinborg…

…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Glasgow…

…í lok ágúst fórum við hjónin til Glasgow í langþráða tónleikaferð. Forsagan er sú að ég gaf eiginmanninum miða á Coldplay tónleika í nóvember í fyrra, þannig að hann hafði heldur betur þurft að bíða eftir að fá gjöfina sína.…