…í ferð minni til Vestmannaeyja um daginn þá brá ég mér inn í Nytjamarkaðinn Vosbúð og tók nokkrar myndir til þess að deila með ykkur. En ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða á svona stöðum og það…
…í gær opnaði ný verslun Góða hirðisins á Köllunarklettsvegi 1 og þetta er þvílík breyting að sjá vörurnar í þessu nýja húsnæði. Hátt til lofts og vítt til veggja, allt svo vel skipulagt og uppsett. Ég tók einn hring þarna…
…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…
…ég var búin að sýna ykkur hérna endur fyrir löngu, að sjónvarpsskenkurinn okkar fékk framhaldslíf á forstofuganginum, þar sem hann er notaður sem bekkur. Gott og vel og gaman að því. Vanalega eru nú púðar á honum, en ég tók…
…bara svona stutt og laggott og kíkt eftir hvað er spennandi að sjá, en þessar myndir voru teknar síðastliðin föstudag. Hér rakst ég t.d. á þennan standspegil sem mér þótti ansi hreint flottur… …annar fallegur spegill, þessi til þess að…
…ég er mætt á sunnudegi með lítið og einfalt DIY sem ég tel að allir eigi að geta gert. Kostnaðurinn við þetta er sáralítill og auðvelt að breyta hvaða vasa/blómapotti/lampafæti sem er með þessu. Er það ekki bara upplagt til…
…en mér finnst alltaf gaman að labba hringin og skoða og ímynda mér hvað væri hægt að gera til þess að breyta og bæta aðeins… …stundum er hægt að ímynda sér að hægt væri að taka sumar myndinar og t.d.…
…heimili eru svoldið eins og framhaldssaga. Þau eru alltaf að breytast, stundum fara karakterar í burtu og aðrir koma í staðinn, og þetta er bara í stöðugri þróun. Ég sýndi ykkur þegar við breyttum sjónvarpsskápnum okkar og máluðum hann –…
…eins og ég sýndi ykkur í vikunni þá fór ég í Góða hirðinn og tók smá rúnt þar (sjá hér). Í þetta sinn fann ég nú eitt og annað smálegt sem mig langaði að breyta örlítið, og leika mér með.…
…en Portið flutti nýlega í Auðbrekku 21, í Kópavogi. Portið er opið er á laugardögum kl. 11–16 og á fimmtudögum kl. 14–18. Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage…