…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…
…ég hef safnað glerkrukkunum í eldhúsinu hjá okkur núna í rúm 10 ár. En ég er alltaf mjög veik fyrir svona fallegum nytjahlutum, sem virka jafn vel sem skraut og til brúks – húrra! Um daginn sýndi ég ykkur þennan…
…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…
…rétt eins og mér þykir svo fallegt það sem hún Joanna Gaines er að gera. Þá finnst mér líka verkin og stíllinn hennar Shea McGee alveg einstaklega fallegur. Hún og maðurinn hennar eru með þættina Dream Home Makeover inni á Netflix,…
…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…
…húsið er frá 1920 en hjónin ákváðu að heiðra aldur þess þegar þau fóru í endurbætur og gerðu eldhús í svona “gamaldags” stíl… …fallegt að sjá viðarhilluna og hversu mikla hlýju viðurinn gerir í rýmið… …snagabrettin eru líka í miklu…
…ég veit ekki með ykkur en ég sat á mér eins lengi og hægt var. Var þæg og góð allan nýársdag og svo á mánudeginum, þá hófst verkefnið: Jól í kassa. Ég veit bara um eitt sem jafnast á við…
…er svoldið þema þessa pósts. Búin að vera að jóla mikið undanfarið, en er alveg hreint ekki komin alveg þangað sjálf sko, hérna heima. Þannig að ekki halda að ég sé farin að jólaskreyta á fulli, ennþá 🙂 En ég…
…þegar ég fór í Húsgagnahöllina núna um daginn þá rak ég augun í að það var að koma alveg ótrúlega spennandi nýjung. En þetta eru franskar sælkeravörur frá Lie Gourmet. Alls konar krydd, olíur, súkkulaði og ýmislegt annað gúmmelaði. Smella…
…en eiga það öll sameiginlegt að vera gerð af Joanna Gaines hjá Fixer Upper.Þá er bara stóra spurningin: hvert er þitt uppáhalds? No.1 No. 2 No. 3 No. 4 No. 5 No. 6 No. 7