Tag: Dorma

Moodboard fyrir svefnherbergi…

…um daginn gerði ég innlit í Dorma og það voru svo ótrúlega margir nýir og spennandi rúmgaflar komnir í hús. Það varkti því hjá mér löngun í að gera moodboard fyrir svefnherbergi með þá í aðalhlutverki. Smella til að skoða…

Samantekt…

…mér datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr Húsgagnahöllinni og Dorma sem ég var að nota í þáttunum, svona þægilegt að hafa allt á einum stað! Fyrsta rýmið var dömuherbergi á Álftanesi!Smella hér…

Innlit á útsölu í Dorma…

…en ég fór niður í Dorma á Smáratorg, eftir að hafa spurt ykkur inni á Instagram hvað þið vilduð helst fá að sjá í þessu innliti. Meðal þess sem þið báðuð um að skoða voru dýnur, rúmgaflar, sófar og sófaborð.…

Alrými í Ljósheimum…

Þáttaröð 5 – 6. þáttur Velkomin í lokaþáttinn af fimmtu þáttaröðinni af Skreytum Hús og ♥♥Þættirnir eru sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild…

Sjónvarpsrými í Urriðaholti…

Þáttaröð 5 – 5. þáttur! Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir verða sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…

Svefnherbergi á Langholtsvegi…

Þáttaröð 5 – 4. þáttur Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir eru sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…

Stofa í Hafnarfirði…

Þáttaröð 5 – 3. þáttur! Velkomin í fimmtu þáttaröðina af Skreytum Hús ♥♥ Þættirnir verða sex talsins og koma inn vikulega, fyrst á Vísir.is og síðan á Stöð 2+. Smella hér til að horfa á þáttinn í heild sinni á…

Stofa – moodboard…

…ég er búin að vera að leita mér að sófa í óóóratíma núna. Það er bara eitthvað mikið erfiðara fyrir mig að velja sófa handa sjálfri mér en fyrir aðra – hvað er nú það? 🙂 En einn af þeim…