…en ég kom við til þess að versla bóndadagsgjöf fyrir eiginmanninn, og ákvað í leiðinni að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. En það er útsala í gangi, og hægt að gera snilldarkaup – en svo eru greinilega miklar…
…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…
..í dag er Blár fimmtudagur í Byko sem þýðir að það eru alls konar frábær afsláttarkjör í gangi. Ég fór til þess að mynda jóladótið og deila með ykkur hvað er komið í því… …þessar krukkur hérna gripu mig um…
…þar sem ég er á stöðugum hlaupum þessa dagana þá myndaði ég í Byko í Breiddinni núna um daginn. En það eru sem sé Markaðsdagar sem eru í gangi, og því eru nýjar vörur að bætast við daglega. En hér…
…ég er ein af þeim þrífst af því að hafa skipulag á hlutunum. Ekki misskilja neitt, ég missi stjórn á bílskúrnum og alls konar vitleysa sem er í gangi – en þegar allt er eins og ég vil hafa það…
…ég held að ég hafi aldrei verið jafn sein að setja sumarblómin í pottana, og það sem meira er – ég er ekki enn búin að sækja pullurnar í útisófasettið fyrir sumarið. Þetta er að verða ansi hvimleitt að bíða…
…en svona þar sem 17.júní er framundan, þá kýs ég að trúa að okkur sér loksins óhætt að setja út sumarblómin og njóta. Eins eru tilboð í gangi vegna sumarhátíðar, og þið getið kynnt ykkur þau með því að smella…
…og þó að það sé kalt og hryssingslegt úti við, þá er sko vorið að koma þarna inn. Ahhh, notalegt – yljum okkur við það! Fyrstar þessar hér – geggjaðar, inni eða úti við… …þessi hérna sófaborð finnst mér æðisleg,…
…ekki seinna vænna en að taka smá jóló innlit í Byko í Breiddinni, svona í jólaskreyingar og jólagjafapælingum. Að gefnu tilefni er Byko með auglýsingu hérna á síðunni, en þessi póstur og allt efni hans er unnið og valið af…
…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…