Tag: Borðstofa

September…

…kom og fór í einum hvelli. Ég held í alvöru að þetta sé styðsti mánuður sem ég hef upplifað lengi, það var varla að maður tæki eftir honum. Kannski af því að vor og haust runnu saman í eitt og…

Vorkvöldin…

…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…

Stólaleikur…

…jæja, áfram gakk! Ég sýndi ykkur blessað borðstofuborðið okkar um daginn – sjá hér! – og þá sagði ég ykkur að næstu pælingar væru að fá sér nýja stóla… Ég fór því í leiðangur í Húsgagnahöllina og tók kallinn með…

Nýtt borð…

…eins og einhverjir sem hafa verið hérna lengi muna, þá er borðstofuborðið okkar samansett úr tveimur borðum sem ég keypti notuð. Fyrst var það borðplatan sem heillaði á fyrra borðinu, og svo þegar ég fann seinna borðið þá heilluðu fæturnir.…

Til reynslu…

…ég hef nú gert grín að því í mörg ár að ég hafi fæðst á endalausu breytingarskeiði því ég er sjaldnast til friðs í lengri tíma. Eitt af því sem mig dreymir alltaf um að gera er að breyta aðeins…

Bjartari dagar…

…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…

Fallega haustið…

…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…

Jólaborðið okkar…

…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…

Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Sitt lítið frá júlí…

…svona rétt áður en ágúst líður undir lok 🙂 …en ég átti myndir frá sumarkvöldi, þar sem við grilluðum úti og vorum með kartöflur og ferskt salt. Súper einfalt en svo gott… …diskarnir og skálarnar eru frá Rúmfó, síðan fyrir…