Tag: borðskreytingar

Lífið er núna…

…Kraftur sem er stuðningsfélag ung fólks með krabbamein hafði samband við mig og bað mig að mynda fallegu servétturnar sem þau eru með í sölu. En þær eru samvinnuverkefni þeirra með Reykjavík Letterpress og alveg hreint dásamlega fallegar… “Dúnmjúkar servíettur…

Brúðkaup Vilmu og Guðbjarts…

…í ágúst var haldið dásamlegt brúðkaup í Kjós þar sem elsku Vilma, vinkona mín, giftist loks honum Guðbjarti sínum. Veislan var haldin í félagsheimilinu Dreng og eftir greinilega gríðalega miklar samningaviðræður við veðurguðina þá fengu þau hjónin besta veður sumarsins…

Dásamlegt og stílhreint…

…ég hef alltaf haft sérstakt dálæti á danska merkinu Broste. Þegar ég kláraði Garðyrkjuskólann hérna í “gamla daga” þá fann ég einmitt hjá heildversluninni sem flutti þá inn Broste-vörurnar og stillti þeim upp víða. Svo þegar við hjónin giftum okkur…

Páskaborð…

…eins og þið urðuð kannski vör við á fimmtudaginn, þá var ég í aukablaði Fréttablaðsins með páskaborð. Það er nú alltaf gaman þegar maður er beðin um að gera svona og ég fann vorið í borðinu mínu. Smellið hér til…

Páskaborð fyrir HH…

…eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá kom út nýtt tímarit á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér: Höllin mín –…

Natur jólaborð…

…ég veit ekki með ykkur en ég elska að leggja á borð og gera fallega stemmingu, sérstaklega fyrir jólin. Mér finnst svo gaman að raða saman og finna hluti sem ýta yndir fegurð hvers annars. Ég ætla að sýna ykkur…

Fallega haustið…

…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…

Náttúrulega páskaborðið…

…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…

Jólaborðið okkar…

…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…

Skreytum Hús – 6.þáttur…

…þá er komið að lokaþættinum og vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt, lærdómsríkt og bara hreint dásamleg lífsreynsla ♥ Þar sem við erum komin svo nálægt jólum ákváðum við að hafa einn þáttinn með öðru sniði og með…