…stundum finnur maður eitthvað á þessu blessaða neti sem bara lætur mann snarstoppa og stara. Hér er eitt slíkt sem ég fann hjá Jenna Sue Design… Baðherbergisbreyting, fyrir og eftir – unnin á budget-i, sem mér finnst alltaf skemmtilegast. Hugsað…
…það eru núna komin 10 ár síðan við fluttum inn í húsið okkar. Við settum upp einfalda innréttingu á baðinu frá Ikea, enda var þetta í hruninu og Guð var að blessa Ísland og allt í volli. Við vissum ekki…
…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt. Eins keyptum…
…ef svo má að orði komast! …systkin sæt og prúð, reiðubúin fyrir gamlárskvöldið… …heiðarleg tilraun til myndatöku með Storminum… …nýársmorgunhádegi og því kjörið að gera vel við sig í mat og drykk… …jarðaberin eru möst… …og svo voru það amerískar…
…nei sko! Hver segir að maður þurfi að vera að gifta sig til þess að kaupa eitthvað í brúðarlínu Ikea 😉 …haldið þið ekki bara að ég hafi keypt þessa líka fínu krukku á fæti, reyndar notaða á sölugrúbbu á…
…þetta gerðist snöggt, og í raun frekar óvænt! Frænka mín elskuleg flutti fyrir einhverju síðan í íbúð og baðherbergið var frekar þreytt – eins og gengur og gerist. Við systurnar ákváðum að reyna að aðstoða hana og gera baðherbergið boðlegt…
…eitt af því besta við baðið hjá okkur, var sú ákvörðun að lengja kassann yfir salerinu og útbúa langa hillu. Enda var sko konan, sem var að flytja inn í húsið (ég!), með það á tæru að hún þyrfti sitt…
….það sem að ég elska við baðherbergi, sem og eldhús, er að ef “beinin” eru góð – þá er svo auðvelt að leika sér með rýmin. Flísarnar sem að við völdum á baðið okkar eru enn, að mínu mati, jafn…
…eða svona næstum því! Það er kannski ekkert verið að finna upp hjólið í þessum pósti, því við höfum áður skoðað baðið – en það má líka alveg leika sér á gömlu hjóli 🙂 Eins og sést þá er einn…
…eru orðin að föstum lið inni á baði 🙂 Um jólin voru það þessi hér (sjá póst)… …en jólin eru búin (burtséð frá því hvernig veðrið er úti núna) og því þurfti að sjálfsögðu að breyta lítillega til… …þess vegna voru…