Tag: Afmæli

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

14 ára afmæli…

…var loks haldið, helgina áður en samkomubann var sett á. Við vorum með sprittið á hliðarlínunni, enginn faðmaðist – þetta var skrítið – svo mikið er víst. En allir voru komnir til þess að fagna þessari dásemdardís okkar og hennar…

13 ára afmælið…

… var haldið þar seinustu helgi – fyrst skvízupartý með tilheyrandi hljóðum. Kæti og skrækir. Óskir tánings – rosegold og myndaveggur. Síðan daginn eftir – fjölskylduafmælið. Smella hér til þess að skoða DIY-póst með blómahring fyrir myndatöku! …ég fór að…

8 ára afmæli – Star Wars…

…jájá, ég veit það!  Barnið á afmæli í júlí og það er seinni hluti október núna! Ég hneigji höfuð mitt í skömm og tek á móti ávítum við fyrsta tækifæri.  En ég náði í það minnsta að halda þetta fyrr…

Alls konar afmælis…

…eins og þið munið eflaust mörg, þá héldum við upp á afmæli dótturinnar í seinasta mánuðu (sjá hér). Rétt eins og áður þá fór ég á stúfana til þess að finna fallegar servéttur sem gætu gengið, en við mæðgur vorum…

Blómastafur – DIY…

…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …

12 ára afmælið…

…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri.  Það var bara ósköp indælt.  Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…

Loksins 7 ára afmæli…

…hjá litlum manni, og lööööngu tímabært að halda fyrir hann smá partý. Þetta var allt saman gert með fremur litlum fyrirvara og í raun lítilli fyrirhöfn.  Drengurinn, sumarbarnið mitt, vildi hafa vetrarþema og jólaskrautið var komið í hús – þannig…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…

7 ára…

…í sumar, já ef þið trúið að þessi póstur er loks að koma inn núna, en í sumar varð yndislegi drengurinn okkar 7 ára.  Eins og við sumarbörnin þekkjum, þá er ekki alltaf einfalt að halda afmæli á miðju sumri…