…eins og þið kannski munið þá frá risíbúðinni hennar Elfu, þá tók ég borð úr Rúmfó og breytti á ofureinfaldan máta. Þið getið smella hér til þess að skoða fleiri myndir úr íbúðinni – smella! …borðið sjálf er mjög fallegt…
…sum DIY eru flókin, önnur eru svo einföld að það eina sem þar er t.d. franskur rennilás með lími báðum megin.Um daginn var ég að gera stofu í Rúmfó á Bíldshöfða og langaði svo í dökkt borð með gullborðum sem…
…alltaf er hægt að breyta eitthvað smávegis. Ég er búin að vera með speglaborðin mín núna í rúmt ár, og enn svo ánægð með þau – sjá hér, smella. En það eina sem hefur verið að angra mig, er sú…
…ef maður leitar að, þá er fegurð í öllu í kringum mann. En það þarf víst ekki að leita að fegurð þegar það kemur að blómunum, hún blasir við manni og er svo dásamleg. Það er því fátt sem veitir…
…okdokey. Þegar við breyttum í hjónaherberginu þá fundum við bara alls ekki “rétta” náttborðið til þess að hafa herramegin. Fullt til af allskonar náttborðum, það vantar ekki – en það var bara ekki þetta eina rétta. Þannig að tímabundið notuðum…
…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…
…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…
…vindum okkur yfir vegginn og í hina “íbúðina” sem var í básnum okkar. Þarna var stofa og borðstofa. Hugsunin á bakið við var – hér býr par sem þurfti að gera smá málamiðlanir, ekki of mikið blúndó – hann valdi…
…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…
…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…