…er víst póstur sem ég var búin að lofa. Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…
…er málið í dag. Enda á hann sér þónokkra forsögu, þessi blessaði kofi. Því þegar að við kaupum húsið 2007, þá fylgdi hann með – stendur þarna við bílastæðið greyjið, grænn, ekkert gler í glugga og hurðalaus… …og svona til…
…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…
…þessi mynd hérna er síðan 2007 þegar að við keyptum húsið okkar, og eins og þið sjáið kannski í vinstra horninu þá er gamall grænn kofi sem var á lóðinni. Við vorum alltaf ákveðin í að nota hann, en vorum…
…er í lofti og sú gula er búin að gleðja okkur svo um munar hér á höfuðborgarsvæðinu, alla vikuna! Húrra!Ég var að stússast úti í garð og leit upp fyrir mig og sá að það þess er ekki langt að…
…og bæði er skemmtilegt 🙂 Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð. Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur. Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…
…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…
…og hér er komið að því! Málningin sem hefur verið notuð í herbergjum hér og þar, og hinum ýmsu verkefnum undanfarna mánuði. Dró mig út í bílskúr, ýtti til hliðar milljón verkefnum sem bíða mín þar, og gróf upp allar…
…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m. Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…
…sem rignir endalaust. Eða þannig líður manni þetta sumarið! Svo þegar að gula skrípið stingur fram hausnum og vermir mann með geislum sínum, í örskamma stund, þá fyllist maður kæti og kann sér ekki læti. En flesta dagana, hér fyrir…