…var haldið núna um helgina. Ég veit að sumir eru með Halloween-boð en mín fjöldskylda er með Halógen ( Halógen™ er byggt á misskilningi móður minnar á Halloween-heitinu 🙂 Við vorum búin að pæla í hinum og þessum búningum en…
…hið árlega Halógen-partý var haldið núna um helgina. Til að fá nánari útskýringu á Halógen-nafnið þá getið þið smellt á feitletraða hlekkinn hér á undan 🙂 Við undirbúning á búningunum okkar þá reyndi ég að nota bara hluti sem að…
Mynd af fallegu krílunum mínum í árlegu Halogen-partý famelíunnar. Þetta er að sjálfsögðu Halloween partý en vegna miskskilnings móður minnar þá breyttist heitið á þessu í Halogen, sem náttúrlega mikið skemmtilegra og svona sér íslenskt hjá okkur 🙂 Hérna er…
…en hann er staðsettur í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Facebooksíða ABC Nytjamarkaðs! Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar. Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar. ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið…
…og allt það! Við eigum ýmsar skemmtilegar venjur innan fjölskyldunnar. Ein þeirra varð til fyrir 5 árum, þegar að elsta systir mín bauð í fyrsta sinn í Halloween-partý. Það hafði aldrei verið haldið áður og þetta fannst okkur ferlega skemmtilegt,…
…var full af alls konar! Alveg hreint nóg að gera á flestum sviðum, og jafnvel um of 🙂 Helgin var náttúrulega afmæli litla mannsins, sem þið voruð búin að sjá bæði hér og svo auðvitað hér… …en það var ekki…
…er póstur um allt og ekkert. Bara pælingar fram og til baka og nokkrar myndir í bland… …ég prufaði aftur tréstólana við borðið – og dæsti smá og dáðist smá að þeim, síðan þurfti ég að setja þá upp á…
…varð óvart að bloggpósti dagsins. Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…
…fór sæl og kát af stað, annað í leikskólann en hitt til dagmömmu. Daman ákvað að vera Jasmín 2.0, eftir að hafa verið Jasmín í Halógen-partý famelíunnar þá kom ekkert annað til greina hjá henni… …hún gekk svo langt að…