…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…
…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…
…við mæðgur fórum í smá viðtal og myndatöku fyrir Fréttablaðið, áður en fermingum var frestað, og þið getið skoðað það með því að smella hér! Blómaskreytirinn Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur verið ótal mörgum innblástur fyrir flottar fermingarveislur. Nú fermir hún…
…en ég var beðin um að fara á stúfana og finna til sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarnar í Smáralindinni núna í vikunni. Ég arkaði því af stað og fann sko alls konar sem var að heilla og flott að nota……
…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…
…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…
…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…
…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst. Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…
…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂 Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…
…haldið að ég hafi ekki bara steingleymt að sýna ykkur fermingarkertin! Ho mí god, abbsakið! Hér með kemur spes-bónus-afsökunnar-kerta-póstur – en svoleiðis póstar eru bestir 🙂 …ég keypti sem sé stórt kerti í Ikea og svo var ég með penna…