79 search results for "brúðkaup"

Brúðkaup Vilmu og Guðbjarts…

…í ágúst var haldið dásamlegt brúðkaup í Kjós þar sem elsku Vilma, vinkona mín, giftist loks honum Guðbjarti sínum. Veislan var haldin í félagsheimilinu Dreng og eftir greinilega gríðalega miklar samningaviðræður við veðurguðina þá fengu þau hjónin besta veður sumarsins…

Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

Brúðkaup í nóvemberlok….

…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu!   Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…

Brúðkaup í ágúst…

Sumar myndirnar hafa birst áður en engu að síður þá ættum við að geta notið þeirra aftur.Ég sé að ég á ekki eins mikið af myndum af skreytingum úr brúðkaupum eins og úr fermingum, en engu að síður þá get ég týnt saman…

Brúðkaup eða fermingar…

…og svo er ég bara með morgunkorn 🙂 Hef verið að fá mikið af beiðnum um að koma með pósta og myndir frá fermingum eða brúðkaupum. Því spyr ég ykkur, hvort viljið þið sjá á undan: Ferming eða Brúðkaup? Þetta…

Lífið er núna…

…Kraftur sem er stuðningsfélag ung fólks með krabbamein hafði samband við mig og bað mig að mynda fallegu servétturnar sem þau eru með í sölu. En þær eru samvinnuverkefni þeirra með Reykjavík Letterpress og alveg hreint dásamlega fallegar… “Dúnmjúkar servíettur…

Innlit…

…í innliti dagsins er fjölskylda sem keypti tóma kapellu frá 1889 – gerði hana að heimili sínu. Við erum í Dombäck, þorpi nokkrum kílómetrum norður af Örnsköldsvik. Í þessari gömlu kapellu hafa Lotta og Mathias Edlund skapað hlýlegt heimili ásamt…

Spánn 2024 I…

…í byrjun júní fórum við í sumarfrí til Spánar og nutum þess að vera í sólinni í rúmar 2 vikur. Þetta var reyndar alveg sérlega langþráð frí þar sem það voru rúm 2 ár síðan við fórum seinast í frí,…

Vínstofa Friðheima…

…þessi júlí er að leika við okkur, veðurlega séð loksins! Við skelltum okkur því í dagsferð austur og vorum með hugann við að kíkja á Friðheima… …en það er alltaf jafn gaman að koma við hjá Knúti og Helenu og…

Villiblóm til skreytinga…

…að sumri til finnst mér alltaf jafn gaman að grípa með mér lúpínur úr vegakantinum og nota í vasa. Ég er með þær jafn innan- sem utandyra, og finnst þær alltaf jafn fallegar. Þær sem eru úti á palli geta…