Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…
Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast – Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…
…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…
…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…
…eins og gefur að skilja þá eru verkefni misjöfn. En ég fékk eitt alveg ótrúlega spennandi verkefni núna í febrúar, sem hefur dregist aðeins fram á vorið – sökum heimsfaraldar og alls þess sem hefur verið að ganga yfir þessa…
…í kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum að gera jólaskreytingar. Ég ætla að að sýna…
…en þar er mikið um dýrðir þar sem verslunin fagnar einmitt 60 ára afmæli um þessar mundir. Ég held bara að búðin hafi aldrei verið glæsilegri og svo eru líka alveg hreint frábær afmælistilboð í gangi sem er vert að…
…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum. Þó er ágætt að setja smá viðvörun um að nokkrar myndir hérna minna okkur á komandi árstíð, sem…
…seinasti heili dagurinn okkar í Munchen og við vorum hreinlega ekki með neitt ákveðið á plani. Ég stakk upp á að fara í BMW safnið fyrir bóndann en hann var ekki spenntur fyrir því, og þá var höll sem ég…
Nú er að komið út nýtt litakort Skreytum Hús og Slippfélagsins. Þetta er þriðja kortið sem við gefum út saman og samstarf sem hefur verið í meira en 12 ár, og ég er sko alveg ótrúlega stolt af spennt að…