9 search results for ""íbúð 301""

Íbúð 301 – stofan…

Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan II…

Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast –  Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…

Íbúð 301 – barnaherbergið…

…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan I…

…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…

Íbúð 301 – fyrir og eftir…

…eins og gefur að skilja þá eru verkefni misjöfn. En ég fékk eitt alveg ótrúlega spennandi verkefni núna í febrúar, sem hefur dregist aðeins fram á vorið – sökum heimsfaraldar og alls þess sem hefur verið að ganga yfir þessa…

2020…

…þetta ár sko! Þvílíka ár! Ég er í það minnsta viss um að þetta verði ekki ár sem gleymist auðveldlega, og ætti ekki heldur að vera það. Árið sem dóttirin fermdist og sonurinn varð 10 ára. Stórir viðburðir í lífi…

Viltu vinna 100.000kr inneign í BYKO?

Þá er komið að því að framkvæmdablað Byko er komið út, eftir seinkun sökum Covid19 og því er það aðeins á netinu að þessu sinni. Til þess að skoða blaðið í heild sinni, þá smellið þið hér: …en í framkvæmdablaðinu…

Bekkur – DIY…

…í Rúmfó fæst bekkur sem ber heitið Bramming. Ég verð að viðurkenna að mér þykir áferðin/útlit hans ekki neitt sérstakt augnayndi eins og hann er, en hins vegar þykir mér hann mjög flottur í laginu. Massífur, klassískur viðarbekkur – það…

Íbúð 202 – fyrir og eftir…

…svo gerðist það fremur óvænt, eftir að vinnu við íbúð 301 lauk, að það var ákveðið að gera eina af minni íbúðunum líka að sýningaríbúð. Þannig að næsta íbúð tók við – aðeins minni og öðruvísi skipulag, en svo skemmtilegt…