…ég hef alltaf gaman að því að skoða myndir af hinum og þessum húsgögnum, og oftast nær er ég farin að raða þeim saman í huganum um leið og ég sé þau! Ég var að skoða nýjar vörur hjá Rúmfó…
…um daginn hélt ég fyrirlestur, eins og ég sagði ykkur frá, og þegar ég var að vinna í myndum fyrir fyrirlesturinn, þá fór ég yfir myndir alveg síðan 2011 þegar ég byrjaði með síðuna. Það var auðvitað allt mikið smærra…
…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…
…ég er enn föst í janúarverkefninu mínu (sjá póstinn í gær), sem er að taka til og sorterta, og auðvitað að taka meira til og sortera! Ég þurfti því að skella mér niður í Húsasmiðju að ná mér í aukahillu…
…er það nokkuð bara ég? Nahhh held ekki. Það virðast margir vera í því að hreinsa út og sortera og fara í gegnum hlutina sína. Sem er bara gott, ekki veitir af! Ég virðist detta í þennan ham í hverjum…
…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…
…maður lifir og lærir. Það er bara þannig. Ég gerði skemmtilega uppgvötun núna nýlega, sem ég hreinlega hafði ekki spáð í áður. Það er þannig mál með vexti að ég á mín tvö börn og þau eru orðin 12 og…
…áður hef ég sýnt ykkur myndir frá sumarhúsinu hennar Rutar Kára (sjá hér), en maður minn – það er örugglega fallegasta sumarhúsið á landinu. Eða í það allra minnsta í topp fimm.Þannig að þegar ég fann nýjar myndir þá varð…
…ég hef nú áður sýnt ykkur inn í Barr Living (sjá hér). En búðin flutti fyrir nokkru í mikið stærra húsnæði á Garðatorgi, í Garðabæ, og vörurnar eru að njóta sín enn betur. Ég átti leið þarna um daginn og…