Innlit…

…ég hef alltaf jafn gaman af því að sjá falleg innlit, að fá að kíkja aðeins inn fyrir og skemmtilegast er þegar maður sér persónuleika fólks speglast í innbúinu. Hér er fólk sem hefur ferðast og búið víða um heim,…

Ferming 2019…

…enn er ég í Rúmfó á Bíldshöfða og í þetta sinn var það dömulegt fermingarrými sem var uppsett. Einfalt, nokkrir hlutir og fallegt samspil. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef…

13 ára ♥…

…elsku hjartans daman okkar er orðin 13 ára í dag – táningur <3 Það er magnað hversu hratt tíminn líður og hvernig litla manneskjan okkar er orðin að ungri dömu, sem við erum endalaust stolt af. Hún er hjartahlý og dásamleg,…

Innlit í Blómaval á Akureyri…

…nú og þar sem ég á ekki svo gott með að skella mér bara norður sí svona, þá fékk ég sendar myndir frá henni Ásthildi verslunarstjóra, þar sem hún bar mér þær fréttir að búðin væri hreint sneisafull af nýjum…

Innlit í Rúmfó…

…á Bíldshöfða, en ég var að setja upp rými inni í húsgagnadeildinni hjá þeim, og bara verð að deila þessu með ykkur! Ég var ekkert smá ánægð með útkomuna og þá er alltaf extra skemmtilegt að sýna. Ég verð að…

Geggjað bað – fyrir og eftir…

…stundum finnur maður eitthvað á þessu blessaða neti sem bara lætur mann snarstoppa og stara. Hér er eitt slíkt sem ég fann hjá Jenna Sue Design… Baðherbergisbreyting, fyrir og eftir – unnin á budget-i, sem mér finnst alltaf skemmtilegast. Hugsað…

Opnar hillur…

…eru mér alltaf hugleiknar. Það er hægt að bæta svo ótrúlega miklum persónuleika inn í rými með því að setja opnar hillur og raða svo fallega í þær. Það er nánast listsköpun þegar vel er gert! Fáir er betri í…

Hækkandi sól…

…ef það er eitt sem ég kann að meta um þessar mundir, þá er það hækkandi sólin… …það voru nokkrar vikur sem mér fannst hreinlega ekki birta til hérna heima allan daginn. Þannig að ég kann að meta vetrarsólskinið sem…

Lagt á borð…

…með fallega nýja “Joanna Gaines”-stellinu mínu 🙂 Eins og búið var að lofa.Ég sýndi ykkur diskana mína og skálarnar um daginn, ásamt hnífapörum, diskamottum og meððí (sjá hér)… …eins og áður sagði þá fengust hnífapörin í Rúmfó, en ég sé…