…þetta er í annað sinn sem ég geri svona póst – en sá fyrri er hérna – smella! Bekkir eru eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og…
…og viti menn, það er Tax Free þar líka 🙂 Ég kíkti í Bíldshöfðann, en auðvitað er sama í búðunum og svo er vefverslunin alltaf opin. …mér finnst þessir vasar alveg sérlega flottir… …eins eru svona litlir kollar alltaf snilld…
…ég kíkti í smá heimsókn í Blómaval í vikunni og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum, það se meira er – það er Tax Free hjá þeim alla helgina þannig að það er um að gera að nýta sér…
…þið munið kannski um daginn (lesist í desember) þegar ég sýndi ykkur ameríkugóssið mitt sem kom með mér heim eftir Boston ferð – sjá nánar hér! Það er náttúrulega ekki einleikið hvað maður er klikk svona á sumum sviðum. En…
… var haldið þar seinustu helgi – fyrst skvízupartý með tilheyrandi hljóðum. Kæti og skrækir. Óskir tánings – rosegold og myndaveggur. Síðan daginn eftir – fjölskylduafmælið. Smella hér til þess að skoða DIY-póst með blómahring fyrir myndatöku! …ég fór að…
…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…
…fyrir afmæli dótturinnar átti hún þá ósk að vera með “myndavegg” – sem sé vegg til þess að taka myndir af henni og vinum og vandamönnum saman. Ég fékk síðan þá hugmynd að gera einfaldan blómakrans til þess að ramma…
…sum DIY eru flókin, önnur eru svo einföld að það eina sem þar er t.d. franskur rennilás með lími báðum megin.Um daginn var ég að gera stofu í Rúmfó á Bíldshöfða og langaði svo í dökkt borð með gullborðum sem…
…breytingar! Ég er mikið í svoleiðis. Aðeins að skipta út púðum, endurraða skrauti, breyta á veggjum og kannski nýja mottu – og þetta er oft nóg til þess að fríska upp á allt saman. Það þykir mér gott. Eitt af…