Stofan – hvað er hvaðan I…

…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…

Stofa – fyrir og eftir…

…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…

Innlit í Rúmfó…

…ég fór í smá heimsókn í Rúmfó á Smáratorgi á föstudaginn, en hann Ívar vinur minn er einmitt orðinn verslunarstjóri þar, ásamt sínu frábæra teymi, og hann bað mig að setja upp smá páskaborð. Ég ákvað að skella inn nokkrum…

Páskar og gjafaleikur…

…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…

Lagersala…

…ég fór á lagersölu hjá Dorma, Betra bak og Húsgagnahöllinni í gær og sýndi frá því á snappinu (soffiadoggg). Það voru svo margir að skjáskjóta myndirnar sem ég setti inn að ég ákvað bara að skella þeim í einn póst…

Annar dagur…

…og hann Molli á enn erfitt með að skríða framúr á morgnana, það er greinilega þreytandi og fullt starf að vera svona mikið krútt… …ég meina sko þetta ætti að vera að einhverju leyti ólöglegt að vera svona mikið krútt……

Antíkmarkaðurinn á Akranesi…

…var sóttur heim um seinustu helgi – ég elska að koma þarna við hjá henni Kristbjörgu og gramsa í öllu þessu góssi. Markaðurinn er á Heiðarbraut 33 og er opinn á milli 13-17 um helgar… …það voru meira segja fallegir…

Innlit í Smáralind…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Þessi póstur er því unninn í samvinnu við Smáralind og verslanirnar þar. Byrjum í Söstrene, en þar er alveg gósentíð fyrir svona veisluhöld……

Fermingar…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…