…sem er og verður alltaf ein af mínum uppáhaldsbúðum – hana nú! Litla Garðbúðin er núna staðsett á Austurvegi 21 á Selfossi. Sama húsi og Sjafnarblómin, en á neðri hæðinni. Ef þið eigið leið um, þá er möst að stoppa…
…og fóru um leið. Nokkrar myndir af páskahátíðinni okkar… …enn og aftur sannast hið “fornkveðna” – að allt verður betra með blómum. Fölbleikir túlípanar glöddu mig í eldhúsinu… …Molinn sát yfir að fá ekkert páskaegg, nema auðvitað bara þau sem…
…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…
…er hér í boði Crate and Barrel. Vá hvað mér finnst þetta allt saman dásamlega fallegt. Þetta er hin fullkomna páskablanda að mínu mati. Pastellitir, smá rustic og bara allt eins og það á að vera! Til þess að skoða…
…er það ekki eitthvað okkur langar að sjá! Fallega vorborðið hennar Joanna Gaines – sem gæti vel gengið fyrir páskana líka. Ótrúlega einfalt og vorlegt. Eitthvað sem allir geta gert! Þetta eru vörur sem fást á síðunni Magnolia Market eða…
…var sett upp hér um helgina. Ekki mikið en bara smá til þess að minna á hvaða árstími er kominn. Ég vil helst bara skreyta með blómum og eggjum á þessum tíma, smá svona pasteltónar og vorfílingur… …ég dró fram…
…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman að, er að finna hlutum nýjan stað og prufa að setja eitthvað þar sem því var kannski ekki beint ætlað að vera upprunalega. Hjá mér er gamall klukkuskápur orðinn að stofustássi,…
…eru ekki páskar á næsta leyti og því ekki úr vegi að koma sér smá fjaðragír. Hvíla eins og hann Stebbi Hilm hérna um árið, í fiðurmjúkum örmum og allt það… Purkhus.is er með svo ótrúlega fallegar fjaðragreinar og mér…
…en þetta er ný verslun sem opnar í dag kl 11 í Skeifunni 11. Þetta er pólsk keðja sem eru með alls konar fallegar vörur fyrir heimilið, skrautvöru, eldhúsvörur, handklæði og alls konar fyrir baðherbergið, og auðvitað barnavörur. …til að…