…eru núna fáanlegir hjá Slippfélaginu. Ég fæ fjöldan allan af spurningum um litina og ætla því að gera hérna einn póst, sem vísar á hina póstina sem hægt er að sjá þessa liti í “notkun”. Því miður eru tveir þeirra…
Read more →
…eru að koma út hjá Slippfélaginu um þessar mundir – getið smellt hér til þess að skoða þá. Svona opinberlega 🙂 Þeir hafa reyndar verið til um skeið, en núna er þetta svona “alvöru”. Þannig að mig langar að gera…
Read more →
…veit ekki hvort að nokkur maður eða kona muni eftir því að eitt sinn skrifaði ég hér inn færslu sem hét: Að gefnu tilefni (sjá hér). Þá var einmitt málið að upp kom um mig mikil umræða á einhverjum samfélagsmiðli…
Read more →
Slippfélagið býður lesendum SkreytumHus.is og meðlimum SkreytumHús-hópsins á Facebook sérkjör. Hér finnur þú upplýsingar um þau: Slippfélagið – allar verslanir Bjóða upp á frábær kjör á málningu frá Slippfélaginu, lökkum frá Tikkurilla, málningarverkfærum og svo er ein stæðsta myndlistarvörudeild landsins…
Read more →
…er ágætis lýsing á þessu barnaherbergi sem ég ætla að deila með ykkur. Það er hún Bec – sem áður var í The Block-þáttunum, sem ég hef iðulega sagt ykkur frá – sem á þetta fallega rými. Hún átti sem…
Read more →
…nú jæja. Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…
Read more →
…því að það er hressandi þegar maður er að gráta svona gleðitárum! Ég elska að breyta, laga og bæta – þið vissuð það örugglega ekki um mig 😉 Áður hef ég talað um ást mína á þáttunum um The Block,…
Read more →
…er dásemdar blogg sem ég fann núna í fyrradag. Skemmst er frá því að segja að ég heillaðist alveg upp úr hælaskónum yfir þessum dásamlegu myndum sem prýða síðuna. Síðan datt ég á nettann bömmer yfir að vera ekki duglegri í…
Read more →
…ég veit ekki alveg hvort að það sé skilgreining í sjálfu sér. En það er mín skilgreining. Það fíla ég! Það sem er nútímalegt gamaldags 😉 Þá meina ég svona nett kántrískotið stöff, með dass af industrial og hráum fíling…
Read more →
…eða þá á ég við svona heimilis-innanhús-breytingar-skreytingar-þættir 🙂 Þetta er þættir sem þið getið séð í gegnum HULU, Netflicks eða ef þið eruð með erlendar stöðvar, nú eða ef þið þekkið sjóræningja. Með því að smella á heitið á þættinum…
Read more →