Prufum þetta…

…jæja, um daginn var ég að róterast í stofuborðinu okkar. Þá meina ég reyndar að blessað borðið var sent í útlegð og inn komu í staðinn tvö minni borð og með þeim notaði ég skemilinn okkar… …en eins og ég…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…og húrra. Það er útsala í gangi og alls konar gúrmeidóterí á eðalverði… …glerkúplar og gordjöss vasar – já takk… …svo margt fallegt í eldhúsdeildinni… …æðisleg servéttuglerbox… …glös fyrir drottningar… …og ég hef mikla ást á Broste-stellunum, sjá hér –…

SkreytumHús í sumarskapi…

…á morgun, í hádeginu kl 12:15, verð ég með smá “fyrirlestur” í Bókasafni Kópavogs. Ég fékk tölvupóst þar sem ég var beðin um að vera með stutt erindi um SkreytumHús og bara almennt um heimilið, og það er mér heiður…

Dagar, nætur…

…þetta rennur allt saman í eitt um þessar mundir. Eina dásamlega sólríka heild, og það er nú ekki oft sem maður getur sagt það. Grúbban hérna á ganginum breytist örlítið eftir því hvar sólin er á himnum, og virkar eins…

Hringspeglar…

…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…

Inn á við…

…það er varla að maður sé búin að mega vera að því að eyða nokkrum tíma innanhúss undanfarna daga, þvílíkur og annar eins lúxus sem búið er að bjóða upp á… …en ég vildi bara svona að gamni sýna ykkur…

Stofa – fyrir og eftir…

…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…

Dýrindis dagar…

…þvílíkur og annar eins lúxus sem leikur við okkur á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ég er veðurguðunum sérlega þakklát fyrir smá uppbót fyrir seinasta sumarið og kann þeim mínar bestu þakkir fyrir – amen og allt það! Að vísu er frekar…

Íshúsið í Hafnarfirði…

…en þar er alveg ótrúlega skemmtileg starfssemi sem er vel þess virði að kynna sér. En þarna fer fram samstarf skapandi hönnuða, iðn- og listamanna. Íshúsið er á Strandgötu 90 í Hafnarfirðinum. Um daginn var opið hús og ég fór…