…svona rétt til þess að vera memm. Ágætis byrjun á laugardegi, ekki satt? Þessi hérna körfustólar, þeir eru æðislegir og litirnir eru hreint dásemd… …og sennilega af því að ég er að fara í útilegu, þá fannst mér þetta ferlega…
…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…
…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…
…sem er núna í fullum gangi og mér fannst bara möst að týna til það sem ég er að halda mest upp á. Heitin á hlutunum eru feitletruð og með því að smella á þau, kemstu beint á hlutinn á…
…ég er að spá að gera smá breytingar hérna heima. Sko aðrar breytingar en ég er alltaf að gera. Ég ætla bara að henda hjólum undir öll húsgögnin mín til þess að spara mér tíma….er það ekki eitthvað? 🙂 Annars…
…og það eru útsölur í gangi – sem er alltaf sérstaklega skemmtilegt!Myndirnar eru teknar í verslunum Dorma í Holtagörðum og líka á Smáratorgi… …Dorma er ein af þessum verslunum er með mjög fallegum uppstillingum, og oft útstillingum sem eru að…
…og núna eru sumarútsölurnar í algleymi! Það er nú ekki verra, að geta gert frábær kaup… …og um leið og ég gekk inn tóku hortensíurnar á móti mér, þannig að ég varð strax himinlifandi… …þetta fannst mér ferlega sniðugt, svona…
…og ég elska það að rölta þarna um og skoða og spá. Þetta er alltaf eins og að fara í fjársjóðsleit og oftar en ekki – þá er eitthvað dásamlegt sem maður dettur um. Portið er, eins og nafnið gefur…
…það hefur alltaf verið mér mikils virði að reyna að endurnýta hlutina. Ekki bara af því að mér finnst það vera siðferðislega rétt, heldur líka að það er bara eitthvað við gömlu hlutina sem er að tala meira til mín…