…svona til tilbreytingar og af því að það er svo langt síðan síðast 🙂 Það eru reyndar allir póstar núna einhverjir inniletipóstar, þar sem þvílíkur kuldi er á þessu skeri okkar þessa dagana… …og miklum tíma er eytt í stofunni……
…ég verð nú að segja að ég er enn svo afar happy með “nýju” Vittsjö-hilluna sem að við Ikea-hack-uðum núna í haust (sjá hér). Það er gaman að raða í hana og hlutirnir eru að njóta sín vel… …enn og…
…tekur við þegar jólaskrautið fer niður og við tekur veturinn. Ég verð að segja fyrir mína hönd þá þykir mér ofsalega vænt um janúar og febrúar, þessa dimmu mánuði. Því að þegar að jólaljósin eru á trénu, og alls staðar,…
…ef svo má að orði komast! …systkin sæt og prúð, reiðubúin fyrir gamlárskvöldið… …heiðarleg tilraun til myndatöku með Storminum… …nýársmorgunhádegi og því kjörið að gera vel við sig í mat og drykk… …jarðaberin eru möst… …og svo voru það amerískar…
…í dag! Hvernig gerðist það eiginlega? En svo er nú víst að jólin eru á morgun elskurnar mínar, á morgun… …jólatréð stendur skreytt… …með gömlu og nýju í bland. En þó mest gömlu… …sokkar hanga á arninum… …dásamlega fallegir, hvítir…
…og enn er snjórinn yfir öllu! Vá hvað hann er nú fallegur, og að sjá trén svona með greinarnar þungar af snjó – þetta verður bara eins og ævintýraland. Í gær fór einmitt rafmagnið í smá stund, rétt fyrir kl…
…jæja, þá er komið að því að SkreytumHús-kvöldið er á morgun í Rúmfatalagerinum á Korputorgi. Þetta var alveg frábærlega skemmtilegt í fyrra – að hitta ykkur svona margar og spjalla við ykkur. Það verða frábær afsláttarkjör, auk þess sem sérstakar,…
…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt! Reyndar, ef ég á að…
…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…
…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…