…ekki seinna vænna en að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum okkar. Sem voru eitthvað öðruvísi á allan máta þetta árið… …ég ákvað að skella tveimur aukatrjám í hornið hjá borðstofunni, svona til þess að vera örugglega með nóg…
…af því ég fæ enn spurninguna reglulega, hvað setur þú í krukkur/kúpla/kassa? Hvernig skreytir þú þá! Þá er hér lítill og léttur póstur, sem sýnir eitthvað ofureinfalt, sem hægt er að leyfa krökkunum t.d. bara að gera með sínum uppáhalds…
…og þessi hér er dásamlegur. Heimili í Svíþjóð með vintage blæ, maður fær tilfinninguna að þetta sé gamall herragarður en ekki íbúð í fjölbýlishúsi – sem þetta er. Einfaldar látlausar skreytingar og endalaus fegurð! …ég er að elska grenilengjuna og…
…að leggja á fallegt jólaborð er eitthvað sem mér þykir vera mjög skemmtilegt. Það er hægt að skapa svo einstaka stemmingu og hátíðleika með því að horfa í smáatriðin og gefa sér smá tíma. Þetta þarf ekki að vera flókið,…
…ég sagði ykkur í póstinum í gær að þessi Joanna Gaines ætti skilið sérpóst, og ég fer ekkert ofan af því. Hérna eru því myndirnar sem ég tók af vörunum í línunni Hearth and Hand sem er línan hennar Joanna…
…ég gerði um daginn svona samantekt á uppáhaldsjólavörunni úr verslun og ákvað að það væri bara snallræði að gera slíkt hið sama við fallegu vörurnar frá Húsgagnahöllinni… Þetta jólatré er bara eitt það fallegasta sem ég hef séð – þvílíkt…
…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…
…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…
…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…
…ég elska þegar að ég finn eitthvað sem gerir mig alveg spennta. Í þessum pósti eru þannig servéttur. Ég varð svo spennt þegar ég sá þær að ég varð að fá líka fyrir tengdó og sagði vinkonum mínum frá í…