Tag: Innlit

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á Antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar á…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég ákvað að rölta stuttan hring í Húsgagnahöllinni rétt fyrir helgi og deila með ykkur nokkrum myndum, en það er einmitt útsala í gangi og margt fallegt sem er á snilldarverði. Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu!…

Innlit í Byko…

…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…

Innlit í Rúmfó – haustið 2020…

…ég fór í vikunni í Rúmfó á Smáratorgi og kíkti á hann Ívar minn, og lagaði gerði auðvitað smá uppstillingu með fallegu haustvörunum sem eru að detta í hús núna. Ohhh þetta er svo skemmtilegur tími, gaman að bæta inn…

Innlit í þann Góða…

…stundum er ekkert annað í boði en að skella sér í rauðu skónna og arka beint í Góða Hirðinn og kanna hvað er í boði… …þessi vagga hérna finnst mér vera draumur! Sérstaklega sem rúm til þess að hafa t.d.…

Innlit í Rúmfó – útsala…

…myndirnar eru teknar á Smáratorgi, en sömu vörurnar eiga að fást í öllum búðunum – bara í mismiklu magni. Svo er allt feitletrað beinir hlekkir á vefverslun Rúmfó… …ég er enn ótrúlega hrifin af þessum hillum, hvort sem er til…

Innlit í Litlu Garðbúðina á Selfossi…

…en hún er á Austurvegi 21 á Selfossi, í kjallara á húsinu sem er merkt Sjafnarblóm – en Litla Garðbúin er í kjallaranum og gengið í hana niður úr Sjafnarblómi… …svo töff veggirnir og skapar strax geggjaða stemmingu… …og í…

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Innlit í Hertex…

…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman af því að gera er að fara á nytjamarkaðina. Það er alltaf þessi fílingur að finna einhvern óvæntan fjarsjóð – eitthvað sem þú vissir bara ekki að þig bráðvantaði!Í dag er…