Tag: Innblástur

Heima er best…

…er heiti á nýjum vefnaðarvörubæklingi frá Rúmfó. Heima er best – smella hér til að skoða! Þar sem að ég er nú annálaður RL-isti fannst mér kjörið að nota tækifærið og sýna ykkur smá úr listanum, og jafnvel myndir af…

Ferming – herbergi #3…

……eru fermingarnar í fullum gangi, og það þykir klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu gefið ykkur vonandi góðar hugmyndir.…

Instagram – Emsloo…

…mig langar að prufa að setja hérna inn reglulega nýja instagram-reikninga sem mér finnst gaman að skoða. Sá fyrsti er Emsloo – eða Emily Slotte.  Hún er 30 ára og býr ásamt eiginmanni, þremur börnum og hundi í útjaðri Stokkhólms.…

Dásamlegt heimili…

…stundum þegar ég ráfa um á netinu rekst ég á innlit sem heilla mig upp úr skónum, hér er eitt slíkt……eins og þið vitið, þá er ég nú ekki mjög litrík – og mér finnst þetta sérlega skandinavískt og fagurt……

Fermingar í Blómavali…

…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar.  Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…

Innlit í Rúmfó á Tax Free…

…er það ekki bara málið svona á fallegum föstudegi?  Alltaf gaman að gera góð kaup 😉 Þessar myndir voru allar teknar á Bíldshöfðanum, þegar ég rölti þar um. Þetta hliðarborð er nýkomið og mér finnst það æði! – Fredensborg (smella…

Innlit í ABC nytjamarkaðinn…

…en hann er staðsettur í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Facebooksíða ABC Nytjamarkaðs! Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar. Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar. ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið…

Smá viðbót…

…seinasta sumar þá birti ég pósta um langar og mjóar hillur sem við settum upp hjá okkar.  Bæði á ganginum (smella hér) og í eldhúsi (smella hér)……þessar hillur keypti ég mér í Tekk, og ég held að þær séu enn…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…

Ferming – herbergi #2…

……nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum með vörum…