Tag: DIY

Blómaborð – DIY…

…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn.  Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…

Meira skipulag…

…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim.  Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…

Rúmgafl – DIY…

…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær.  Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Páskaegg – DIY…

…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti.  Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…

Gluggar og dyr…

…það poppaði upp svo skemmtileg umræða á SkreytumHús-hópnum í gær varðandi hvað fólk væri að safna.  Ég fór að hugsa málið, þar sem ég er nú með söfnunuaráráttu á háu stigi, um hvað það væri sem ég er helst að…