…ég hef sagt það áður og segi það enn. Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður. Sko, það er bara sanngjarnt…
…var á snappinu í gær, og ég ákvað að vista niður nokkrar myndir og birta þær hér! Ég var nefnilega að benda á það um daginn að það er svo kjörið að nýta útsölurnar og kaupa þá hluti sem “þarf”…
…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið. En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…
…annað kvöld verður haldið í fyrsta sinn SkreytumHús-kvöld í Blómaval í Skútuvoginum, frá kl 19-21. Það verður afsláttur af öllu í versluninni, 25%, og því vel þess virði að mæta og kíkja á það sem “vantar” fyrir jólin. Allt til…
…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur. Eða var með nokkrar glerkrukkur. Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi. Síðan var ég með eina ljósaseríu,…
…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár. Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…
…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð. En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift. Ég bara meika það ekki 🙂 Þannig að…
…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…
…því að hvað er skemmtilegra en að gefa sér smá gæðastundir með krökkunum í föndri rétt fyrir aðventuna, nú eða bara gæðastund með sjálfum sér. Þess vegna er innlitið í dag í Panduro í Smáralindinni..…það eru svo skemmtilegar fígúrur og…
…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…